
Þér er boðið á golfmót Torcargo sem haldið verður þann 11.september í Golfklúbbi Þorlákshafnar.
Spilað verður punktakeppni með forgjöf. Hámarks forgjöf er 28.
Boðið verður upp á léttar veitingar frá kl 12:00
Ræst verður út á öllum teigum samtímis kl 13:00. Að móti loknu verður kvöldverður ásamt því að verðlaunaafhending fer fram.
Boðið er upp á rútuferðir frá Olís Norðlingaholti kl 11:00
Endilega staðfestið skráningu fyrir föstudaginn 29. ágúst með því að svara þessum tölvupósti með NAFNI, GSÍ NÚMERI og FORGJÖF og hvort þú hyggst nýta þér rútu
Vinsamlega athugaðu að þetta boðskort er aðeins ætlað þér og er ekki til áframsendingar
Hlökkum til að sjá þig!
Búið er að loka fyrir skráningar
Hafið samband við sala@thorship.is fyrir frekari upplýsingar.
Hafa samband